Ramsar-sáttmálinn
Útlit
Ramsar-sáttmálinn eða Ramsar-samningurinn (enska: Ramsar Convention on Wetlands of International Importance especially as Waterfowl Habitat) er alþjóðlegur samningur um varðveislu og sjálfbæra nýtingu votlenda. Samningurinn var undirritaður árið 1971 í borginni Ramsar í Íran. Fundað er þriðja hvert ár varðandi málefni hans. Alls eru 2.331 sem falla undir verndun samkvæmt samningnum (2018) og gera það alls 2,1 milljón ferkílómetra. Það land með mest flatarmál sem er verndað er Bólivía eða 140.000 ferkílómetrar. Flest svæði eru á Bretlandi eða 170.
Aðildafélög að Ramsar-sáttmálanum eru:
- Birdlife International
- International Union for Conservation of Nature (IUCN)
- International Water Management Institute (IWMI)
- Wetlands International
- WWF International
- Wildfowl & Wetlands Trust (WWT)
Ramsar svæði á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Fyrirmynd greinarinnar var „Ramsar convention“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. nóv. 2019.