Qeqertalik
Jump to navigation
Jump to search
Qeqertalik er sveitarfélag á Grænlandi stofnsett formlega 1. janúar 2018 þegar Qaasuitsup var deilt upp í tvennt. Íbúatal er um 6.500 og flatarmál 62.400 km². Ráðhúsið liggur í Aasiaat. sveitarstjóri er Ane Hansen frá Inuit Ataqatigiit.
Landfræði[breyta | breyta frumkóða]
Qeqertalik-sveitarfélag snertir til suðurs Qeqqata og í norður Avannaata. til austurs liggur innlandsís Grænlands og sveitarfélagið Sermersooq.
Qeqertalik er að stofni gert upp af eskimóa-bæjum kringum Diskó-flóa, en norðurströnd hans og Nuussuaq-skagi tilheirir þó næsta sveitarfélagi til norðurs Avannaata.
Bæir og byggðir[breyta | breyta frumkóða]
Qeqertalik er skipt upp í 4 svæði dönsku distrikter
- Aasiaat distrikt
- Aasiaat (Egedesminde)
- Akunnaaq
- Kitsissuarsuit (Hunde Ejlande)
- Kangaatsiaq distrikt
- Qasigiannguit distrikt
- Qasigiannguit (Christianshåb)
- Ikamiut
- Qeqertarsuaq distrikt
- Qeqertarsuaq (Godhavn)
- Kangerluk
útvísandi hlekkir[breyta | breyta frumkóða]