Qeqertalik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Qeqertalik
skjaldarmerki

Qeqertalik er sveitarfélag á Grænlandi stofnsett formlega 1. janúar 2018 þegar Qaasuitsup var skipt upp í tvennt. Íbúar eru um 6.500 og flatarmál 62.400 km². Ráðhúsið liggur í Aasiaat. Sveitarstjóri er Ane Hansen frá Inuit Ataqatigiit.

Landfræði[breyta | breyta frumkóða]

Qeqertalik-sveitarfélag liggur í suðri að Qeqqata og í norður er Avannaata, til austurs liggur innlandsís Grænlands og sveitarfélagið Sermersooq.

Qeqertalik samanstendur af bæjum kringum Diskó-flóa, en norðurströnd hans og Nuussuaq-skagi tilheyra þó næsta sveitarfélagi fyrir norðan Avannaata.

Bæir og byggðir[breyta | breyta frumkóða]

Qeqertalik er skipt upp í 4 svæði:

útvísandi hlekkir[breyta | breyta frumkóða]