Avannaata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Avannaata, svipmyndir.
Avannaata.

Avannaata er sveitarfélag á norðvestur-Grænlandi. Það er tæpir 523.000 ferkílómetrar að stærð og eru íbúar um 11.000 (2019). Höfuðstaður þess er Ilulissat. Avannaata var stofnað árið 2018 og samanstendur aðallega af fyrrum sveitarfélaginu Qaasuitsup.

Helstu þéttbýlisstaðir[breyta | breyta frumkóða]