Platanus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Platanus
Blöð og fræ Londonplatans
Blöð og fræ Londonplatans
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Proteales
Ætt: Platanaceae
Ættkvísl: Platanus
L.
Tegundir

Sjá texta

Platanus er ættkvísl sem er með örfár tegundir sem vaxa á norðurhveli. Þær eru einu núlifandi tegundir ættarinnar Platanaceae.

Allar tegundir Platanus eru há tré, um 30 - 50metrar á hæð. Allar nema P. kerrii eru lauffellandi, og flestar vaxa villtar á eða við árbakka eða öðru raklendi, en eru þurrkþolnar í ræktun. Blendingurinn hefur reynst sérstaklega þolinn í ræktum í borgum.


Bolur gamals Platanus, í Trsteno, nálægt Dubrovnik, Króatíu


Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi eru viðurkenndar tegundir platanviðar:

Fræðiheiti Íslenskt nafn Uppruni Blómkollar Athugasemdir
Platanus × acerifolia
(P. occidentalis × P. orientalis;
syn. P. × hispanica, P. × hybrida)
t ræktaður blendingur 1–6 Subgenus Platanus
Platanus chiapensis t suðaustur Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus gentryi t vestur Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus kerrii t Laos, Víetnam 10–12 Subgenus Castaneophyllum
Platanus mexicana t norðaustur og mið Mexíkó 2–4 Subgenus Platanus
Platanus oaxacana t suður Mexíkó ? Subgenus Platanus
Platanus occidentalis t austur Norður Ameríka 1–2 Subgenus Platanus
Platanus orientalis t suðaustur Evrópa, suðvestur Asía 3–6 Subgenus Platanus
Platanus racemosa t Kalifornía, Baja California 3–7 Subgenus Platanus
Platanus rzedowskii t austur Mexico ? Subgenus Platanus
Platanus wrightii t Arizona, Nýja-Mexíkó, norðvestur Mexíkó 2–4 Subgenus Platanus


mynstur barkar


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Bækur
  • Naumann, Helmut (2007). „Die Platane von Gortyna“. Í Kämmerer., Thomas Richard (ritstjóri). Studien zu Ritual und Sozialgeschichte im Alten [Orient / Studies on Ritual and Society in the Ancient Near East. Tartuer Symposien 1998–2004]. Berlin, de Gruyter,. bls. 207–226.
  • Sunset Western Garden Book. 1995. bls. 606–607.
Greinar
Net

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.