Fílon frá Larissu
Útlit
Fílon (Φίλων) frá Larissu (159/158 – 84/83 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og efahyggjumaður. Hann var nemandi Kleitomakkosar og tók við stjórn Akademíunnar af honum.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Brittain, Charles, Philo of Larissa (Oxford: Oxford University Press, 2001).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]