Fílon frá Larissu
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Fílon (Φίλων) frá Larissu (159/158 – 84/83 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur og efahyggjumaður. Hann var nemandi Kleitomakkosar og tók við stjórn Akademíunnar af honum.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Brittain, Charles, Philo of Larissa (Oxford: Oxford University Press, 2001).
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
