Dexippos (heimspekingur)
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Dexippos (Δέξιππος; uppi um 350) var forngrískur heimspekingur og nemandi nýplatonistans Jamblikkosar. Dexippos samdi skýringarrit um ritverk Platons og Aristótelesar. Eitt þeirra er varðveitt, um Umsagnir Aristótelesar.
