Evdoxos
Jump to navigation
Jump to search
Evdoxos frá Knídos (fæddur 410 eða 408 f.Kr., dáinn 355 eða 347 f.Kr.) var forngrískur stærðfræðingur, stjörnufræðingur og heimspekingur. Hann var nemandi og síðar samstarfsmaður Platons við Akademíuna í Aþenu.