Pjotr Kropotkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Brjóstmynd af Kropotkin.

Pétur (Pjotr) Alexeyevich Kropotkin (rússneska:Пётр Алексе́евич Кропо́ткин) (9. desember 18428. febrúar 1921) var rússneskur anarkisti og einn fyrsti málsvari stjórnleysis sameignarstefnu. Helstu ritverk hans um stjórnmál eru La Conquête du Pain (ísl. Hernám brauðsins) Fields, Factories and Workshops (ísl. Akrar, verksmiðjur og verkstæði) og um vísindi Mutual Aid: A Factor of Evolution (ísl. Samvinna: Þáttur í þróuninni). Árið 1942 kom út á Íslandi bók hans: Krapotkín fursti: sjálfsævisaga byltingarmanns í þýðingu Kristínar Ólafsdóttur.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.