Fara í innihald

Pinus caribaea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus caribaea
Pinus caribaea í El Hatillo, Miranda, Venezuela
Pinus caribaea í El Hatillo, Miranda, Venezuela
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
section Trifoliae
Subsection Australes
Tegund:
P. caribaea

Tvínefni
Pinus caribaea
Morelet
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Pinus hondurensis Sénéclauze (sjá texta)

Karíbafura, Pinus caribaea, er furutegund ættuð frá Mið-Ameríku, Kúbu, Bahamaeyjum, Turks- og Caicoseyjum. Hún vex í hitabeltis og heittempruðum skógum, sem eru bæði láglendis grassléttum og fjallaskógum. Villieldur er stór þáttur í takmörkun útbreiðslu tegundarinnar, en hún hefur yfir í samkeppni við tegundir af dulfrævingaætt.[1] Á svæðum án villielda ná hitabeltisskógar að myndast.

Hún hefur verið ræktuð víða utan útbreiðslusvæðis síns, og hefur hún villst út í Jamaica, Kólumbíu, Suður Afríku, Sri Lanka, Fiji og Kína.

Tegundin hefur þrjú viðurkennd afbrigði:[2]

Samkvæmt IUCN, er tegundin sjálf ekki talin í hættu,[3][4] en tvær af þremur undirtegundum taldar í hættu (var. caribaea)[5] eða viðkvæm (var. bahamensis).[6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vázquez-Yanes, C.; A. I. Batis Muñoz; M. I. Alcocer Silva; M. Gual Díaz & C. Sánchez Dirzo (1999). „Árboles y arbustos potencialmente valiosos para la restauración ecológica y la reforestación“ (PDF) (spænska). Sótt 2002.
  2. „The Plant List: Pinus caribaea. Royal Botanic Gardens, Kew. 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. apríl 2019. Sótt 9. janúar 2019.
  3. „Pinus caribaea (Caribbean Pine, Nicaragua Pine, Pitch Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.
  4. „Pinus caribaea (pino macho) description - The Gymnosperm Database“. www.conifers.org. Sótt 23. ágúst 2018.
  5. „Pinus caribaea var. caribaea (Caribbean Pine, Nicaragua Pine, Pitch Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.
  6. „Pinus caribaea var. bahamensis (Bahamas Pine, Caicos Pine , Caribbean Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.