Pinus caribaea
Pinus caribaea | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Pinus caribaea í El Hatillo, Miranda, Venezuela
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus caribaea Morelet | ||||||||||||||||
Útbreiðsla
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Pinus hondurensis Sénéclauze (sjá texta) |
Karíbafura, Pinus caribaea, er furutegund ættuð frá Mið-Ameríku, Kúbu, Bahamaeyjum, Turks- og Caicoseyjum. Hún vex í hitabeltis og heittempruðum skógum, sem eru bæði láglendis grassléttum og fjallaskógum. Villieldur er stór þáttur í takmörkun útbreiðslu tegundarinnar, en hún hefur yfir í samkeppni við tegundir af dulfrævingaætt.[1] Á svæðum án villielda ná hitabeltisskógar að myndast.
Hún hefur verið ræktuð víða utan útbreiðslusvæðis síns, og hefur hún villst út í Jamaica, Kólumbíu, Suður Afríku, Sri Lanka, Fiji og Kína.
Afbrigði
[breyta | breyta frumkóða]Tegundin hefur þrjú viðurkennd afbrigði:[2]
- Pinus caribaea var. caribaea (Pinar del Río Province og Isla de la Juventud í vestur Kúbu)
- Pinus caribaea var. bahamensis (Grisebach) W.H.Barrett & Golfari – Bahamafura (Bahamaeyjar, Turks- og Caicoseyjar)
- Pinus caribaea var. hondurensis (Sénéclauze) W.H.Barrett & Golfari – Hondúrasfura (í Mexíkó (Quintana Roo ), Belize, Gvatemala, El Salvador, Hondúras, Níkaragva)
Verndun
[breyta | breyta frumkóða]Samkvæmt IUCN, er tegundin sjálf ekki talin í hættu,[3][4] en tvær af þremur undirtegundum taldar í hættu (var. caribaea)[5] eða viðkvæm (var. bahamensis).[6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Vázquez-Yanes, C.; A. I. Batis Muñoz; M. I. Alcocer Silva; M. Gual Díaz & C. Sánchez Dirzo (1999). „Árboles y arbustos potencialmente valiosos para la restauración ecológica y la reforestación“ (PDF) (spænska). Sótt 2002.
- ↑ „The Plant List: Pinus caribaea“. Royal Botanic Gardens, Kew. 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. apríl 2019. Sótt 9. janúar 2019.
- ↑ „Pinus caribaea (Caribbean Pine, Nicaragua Pine, Pitch Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.
- ↑ „Pinus caribaea (pino macho) description - The Gymnosperm Database“. www.conifers.org. Sótt 23. ágúst 2018.
- ↑ „Pinus caribaea var. caribaea (Caribbean Pine, Nicaragua Pine, Pitch Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.
- ↑ „Pinus caribaea var. bahamensis (Bahamas Pine, Caicos Pine , Caribbean Pine)“. www.iucnredlist.org. Sótt 23. ágúst 2018.