Pastú
Útlit
Pastú پښتو; Paʂto | ||
---|---|---|
Málsvæði | Afganistan, Pakistan, og Pakhtunkhwa | |
Heimshluti | Suður-Asía | |
Fjöldi málhafa | 40-50 milljónir | |
Sæti | 82 | |
Ætt | Indó-evrópskt Indóíranskt Íranskt Suðaustur-íranskt Pastú | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Afganistan | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | ps
| |
ISO 639-2 | pus
| |
ISO 639-3 | pus
| |
SIL | PUS
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Pastú (پښتو) er tungumál talað í Suður-Asíu og er opinbert tungumál í Afganistan. 40-60 milljónir manns, Pastúnar tala pastú sem móðurmál. Pastú er indó-íranskt tungumál, eins og persneska. Það eru tvær mállýskur í pastú, norður-mállýska og suður-mállýska.
Pastú var gert að opinberu tungumáli í Afganistan 1936, þó stjórnvöld í Afganistan tali darí.
Setningar og orð
[breyta | breyta frumkóða]- Asalam Aleykum - Halló
- Ho - Já
- Na - Nei
- Hartsei samdi! - Allt í lagi
- Lütfan - Gjörðu svo vel
- Manana - Takk
- Abhaka - Afsakið
- Stanum tsei dæ? - Hvað heitirðu?
- Zema num... dæ - Ég heiti...
- Þa tsanga yei? - Hvað segirðu?
- Da shh-dæ - Bara fínt
- Dakhodei pei aman - Bæ
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Pastústafróf Geymt 25 september 2006 í Wayback Machine
Wikipedia: Pastú, frjálsa alfræðiritið