Pastúnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pastúar í suður-Afganistan.
Kort sem sýnir hvar pastú er talað.

Pastúnar, sögulega kallaðir Afganir, eru þjóðernishópur sem eru í mið- og suður-Asíu. Þeir tala pastú sem er íranskt mál. Fjöldi Pastúna er um 63 milljónir og eru þeir fjölmennastir í suður-Afganistan og norðvestur-Pakistan. Þeir telja 48% af þjóðernisbrotum Afganistan og eru stærsta þjóðarbrotið. Í Pakistan eru þeir það næststærsta með 15-18%. Til eru nálægt 400 ættbálkar innan Pastúna.

Þekktir Pastúnar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]