Fara í innihald

Ottómantyrkneska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ottómantyrkneska
لسان عثمانى‎
lisân-ı Osmânî
Málsvæði Tyrkjaveldi
Ætt  Tyrkískt
  Suðvesturtyrkískt
  Vestur Oghuz
   Ottómantyrkneska
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Tyrkjaveldi
Tyrkland (til 1928)
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ota
ISO 639-2 ota
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Ottómantyrkneska (لسان عثمانی‎, lisân-ı Osmânî) er tilbrigði tyrknesku og var aðalmál Ottómanveldisins. Ottómantyrneska sættu miklu áhrifum frá arabísku og persnesku en var rituð með arabísku letri. Því var óttomantyrkneska illskiljanleg ómenntuðum og lægri stéttum Tyrkja, sem héldu áfram að nota kaba Türkçe eða „alþýðutyrknesku“ sem var með mun færri tökuorð en hún er grunnurinn að nútímatyrknesku. Talið er að hlutfall tökuorða af arabískum og persneskum uppruna hafi verið 88% á hápunkti Tyrkjaveldis.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.