Odra
Odra í Szczecin
Odra (pólska Odra, þýska Oder, tékkneska Odra, latína Viadua) er fljót í Tékklandi, Póllandi og Þýskalandi. Það rennur 854,3 km langa leið. Upptök eru við Ostrava í Tékklandi, áin rennur svo út í Eystrasalt.
Odra (pólska Odra, þýska Oder, tékkneska Odra, latína Viadua) er fljót í Tékklandi, Póllandi og Þýskalandi. Það rennur 854,3 km langa leið. Upptök eru við Ostrava í Tékklandi, áin rennur svo út í Eystrasalt.