Opole

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Opole
Fáni Opole

Opole (þýska: Oppeln) er 28. stærsta borg Póllands og höfuðborg samnefnda héraðsins. Hún liggur við ána Odru. Flatarmál borgarinnar er 96,2 ferkílómetrar en árið 2006 voru íbúarnir 127.602 samtals.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.