Nothofagus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lenjur
Tímabil steingervinga: Snið:Steingervingatímabil síð Campania til nútími
Nothofagus obliqua frá suður Ameríku
Nothofagus obliqua frá suður Ameríku
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Útbreiðsla Nothofagus.
Útbreiðsla Nothofagus.
Samheiti
 • Fagaster Spach
 • Cliffortioides Dryand. ex Hook.
 • Myrtilloides Banks & Sol. ex Hook.
 • Calucechinus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
 • Calusparassus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
 • Lophozonia Turcz.
 • Trisyngyne Baill.
Sprotar, blöð, og brumhlífar N. obliqua

Nothofagus eða lenjur er ættkvísl trjáa sem hefur útbreiðslu syðst í Suður-Ameríku, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Nýju-Gíneu ásamt Kyrrahafseyjum.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Ætthvíslin er flokkuð í eftirfarandi undirættkvíslir:[1]

Undirættkvísl Brassospora (einkennistegund Nothofagus brassi)
Undirættkvísl Fuscospora (einkennistegund Nothofagus fusca)
Lenjutré í Nýja Sjálandi
Undirættkvísl Lophozonia (einkennistegund Nothofagus menziesii)
Undirættkvísl Nothofagus (einkennistegund Nothofagus antarctica)
Undirættkvísl óviss

Nýlega hefur verið sett fram tillaga að endurskoðun á flokkun Nothofagaceae þar sem undirættkvíslirnar eru settar sem sjálfstæðar ættkvíslir.[7] Þessi endurskoðun breytir litlu [8][9] og hefur ekki verið samþykkt fyrir utan Nýja Sjáland.

Útbreiðsla Nothofagus ættkvíslarinnar sýnir dreifingu brota af risaheimsálfunni Gondwana; Australia, Nýja Guínea, Nýja Sjáland, Nýja-Kaledónía, Argentína og Chile. Steingervingar sýna að ættkvíslin er upprunnin á risaheimsálfunni.


Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Nothofagus website (á frönsku)
 2. 2,00 2,01 2,02 2,03 2,04 2,05 2,06 2,07 2,08 2,09 2,10 2,11 2,12 2,13 Hill, Robert (2001). „Biogeography, evolution and palaeoecology of Nothofagus (Nothofagaceae): The contribution of the fossil record“. Australian Journal of Botany. 49 (3): 321. doi:10.1071/BT00026.
 3. Carpenter, RJ; Bannister, JM; Lee, DE; Jordan, GJ (2014). „Nothofagus subgenus Brassospora (Nothofagaceae) leaf fossils from New Zealand: A link to Australia and New Guinea?“. Botanical Journal of the Linnean Society. 174 (4): 503–515. doi:10.1111/boj.12143.
 4. Jordan, GJ (1999). „A new Early Pleistocene species of Nothofagus and the climatic implications of co-occurring Nothofagus fossils“. Australian Systematic Botany. 12 (6): 757–765. doi:10.1071/sb98025.
 5. Hill, R.S.; Harwood, D.M.; Webb, P.-N. (1996). „Nothofagus beardmorensis (Nothofagaceae), a new species based on leaves from the Pliocene Sirius Group, Transantarctic Mountains, Antarctica“. Review of Palaeobotany and Palynology. 94: 11–24. doi:10.1016/S0034-6667(96)00003-6.
 6. Nothofagus beardmorensis Nothofagaceae, a new species based on leaves from the Pliocene Sirius Group, Transantarctic Mountains, Antarctica
 7. Heenan, P.B.; Smissen, R.D. (2013). „Revised circumscription of Nothofagus and recognition of the segregate genera Fuscospora, Lophozonia, and Trisyngyne (Nothofagaceae)“. Phytotaxa. 146 (1): 1–31. doi:10.11646/phytotaxa.146.1.1.
 8. Kew World Checklist of Selected Plant Families
 9. Hill, RS; Jordan, GJ; Macphail, MK (2015). „Why we should retain Nothofagus sensu lato“. Australian Systematic Botany. 28 (3): 190–193. doi:10.1071/sb15026.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist