Nothofagus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lenjur
Tímabil steingervinga: Snið:Steingervingatímabil síð Campania til nútími
Nothofagus obliqua frá Suður-Ameríku.
Nothofagus obliqua frá Suður-Ameríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Útbreiðsla Nothofagus.
Útbreiðsla Nothofagus.
Samheiti
 • Fagaster Spach
 • Cliffortioides Dryand. ex Hook.
 • Myrtilloides Banks & Sol. ex Hook.
 • Calucechinus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
 • Calusparassus Hombr. & Jacquinot ex Decne. in J.S.C.Dumont d'Urville
 • Lophozonia Turcz.
 • Trisyngyne Baill.
Sprotar, blöð, og brumhlífar N. obliqua

Nothofagus eða lenjur, einnig suðurbeyki,[1] er ættkvísl trjáa sem hefur útbreiðslu syðst í Suður-Ameríku, Nýja-Sjálandi, Ástralíu og Nýju-Gíneu ásamt Kyrrahafseyjum.

Þess má geta að Færeyingar nefna lenjur eldlandsbók, þ.e. eldlandsbeyki en tréð vex suður á Eldlandi, syðsta odda Suður-Ameríku. Lenjur hafa reynst vel í skógrækt í Færeyjum,[2] og eru algengar í Viðarlundinum í Þórshöfn.[3]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Ætthvíslin er flokkuð í eftirfarandi undirættkvíslir:[4]

Undirættkvísl Brassospora (einkennistegund Nothofagus brassi)
Undirættkvísl Fuscospora (einkennistegund Nothofagus fusca)
Lenjutré í Nýja Sjálandi
Undirættkvísl Lophozonia (einkennistegund Nothofagus menziesii)
Undirættkvísl Nothofagus (einkennistegund Nothofagus antarctica)
Undirættkvísl óviss

Nýlega hefur verið sett fram tillaga að endurskoðun á flokkun Nothofagaceae þar sem undirættkvíslirnar eru settar sem sjálfstæðar ættkvíslir.[10] Þessi endurskoðun breytir litlu [11][12] og hefur ekki verið samþykkt fyrir utan Nýja Sjáland.

Útbreiðsla Nothofagus ættkvíslarinnar sýnir dreifingu brota af risaheimsálfunni Gondwana; Australia, Nýja Guínea, Nýja Sjáland, Nýja-Kaledónía, Argentína og Chile. Steingervingar sýna að ættkvíslin er upprunnin á risaheimsálfunni.


Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Bjarni Diðrik Sigurðsson. „Náttúruskógar í Síle í S-Ameríku“ (PDF). www.skog.is. Skógræktarritið 2015. Reykjavík: Skógræktarfélag Íslands. bls. 58. Sótt 5. desember 2019. „Lenjur hafa einnig verið nefndar suðurbeyki, en þær voru lengi taldar af beykiætt og þar með fjarskyldir ættingjar evrópska skógarbeykisins (Fagus sylvatica).“
 2. Martin Reimers. „Skov på Færøerne“. www.dendrologi.dk (á dönsku). Sótt 14. desember 2019.
 3. Martin Reimers. „Tórshavn Byskov“. www.dendrologi.dk (á dönsku). Sótt 14. desember 2019.
 4. Nothofagus website (á frönsku)
 5. 5,00 5,01 5,02 5,03 5,04 5,05 5,06 5,07 5,08 5,09 5,10 5,11 5,12 5,13 Hill, Robert (2001). „Biogeography, evolution and palaeoecology of Nothofagus (Nothofagaceae): The contribution of the fossil record“. Australian Journal of Botany. 49 (3): 321. doi:10.1071/BT00026.
 6. Carpenter, RJ; Bannister, JM; Lee, DE; Jordan, GJ (2014). „Nothofagus subgenus Brassospora (Nothofagaceae) leaf fossils from New Zealand: A link to Australia and New Guinea?“. Botanical Journal of the Linnean Society. 174 (4): 503–515. doi:10.1111/boj.12143.
 7. Jordan, GJ (1999). „A new Early Pleistocene species of Nothofagus and the climatic implications of co-occurring Nothofagus fossils“. Australian Systematic Botany. 12 (6): 757–765. doi:10.1071/sb98025.
 8. Hill, R.S.; Harwood, D.M.; Webb, P.-N. (1996). „Nothofagus beardmorensis (Nothofagaceae), a new species based on leaves from the Pliocene Sirius Group, Transantarctic Mountains, Antarctica“. Review of Palaeobotany and Palynology. 94: 11–24. doi:10.1016/S0034-6667(96)00003-6.
 9. Nothofagus beardmorensis Nothofagaceae, a new species based on leaves from the Pliocene Sirius Group, Transantarctic Mountains, Antarctica
 10. Heenan, P.B.; Smissen, R.D. (2013). „Revised circumscription of Nothofagus and recognition of the segregate genera Fuscospora, Lophozonia, and Trisyngyne (Nothofagaceae)“. Phytotaxa. 146 (1): 1–31. doi:10.11646/phytotaxa.146.1.1.
 11. Kew World Checklist of Selected Plant Families
 12. Hill, RS; Jordan, GJ; Macphail, MK (2015). „Why we should retain Nothofagus sensu lato“. Australian Systematic Botany. 28 (3): 190–193. doi:10.1071/sb15026.
Wikilífverur eru með efni sem tengist