Cyttaria

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cyttaria
Cyttaria frá Chile sem vex á trjágrein
Cyttaria frá Chile sem vex á trjágrein
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Undirfylking: Pezizomycotina
Flokkur: Leotiomycetes
Ættbálkur: Cyttariales
Ætt: Cyttariaceae
Ættkvísl: Cyttaria
Berk. (1842)
Einkennistegund
Cyttaria darwinii
Berk. (1842)
Tegundir

C. berteroi
C. darwinii
C. espinosae
C. gunnii
C. hariotii
C. nigra

Cyttaria sp. - MHNT

Cyttaria er ættkvísl asksveppa. Um 10 tegundir tilheyra Cyttaria, og finnast í Suður-Ameríku og Ástralíu í tengslum við eða vaxandi á trjám af ættkvíslinni Nothofagus.[1] Svonefndur "llao llao" sveppur Cyttaria hariotii, einn af algengustu sveppum í skógum Andes-Patagóníu skóga,[2] hefur reynst geyma gerilinn Saccharomyces eubayanus, sem gæti verið upphaf kuldaþols ræktunargers Saccharomyces pastorianus.[3] Cyttaria var upphaflega lýst af sveppafræðingnum Miles Joseph Berkeley 1842.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kirk MP, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford, UK: CAB International. bls. 192. ISBN 978-0-85199-826-8.
  2. Gamundd IJ, Horak E (1995). Fungi of the Andean-Patagonian Forests. Buenos Aires: Vazquez Mazzini Editores. ISBN 9509906379.
  3. Libkind D, Hittinger CT, Valério E, Gonçalves C, Dover J, Johnston M, Gonçalves P, Sampaio JP (2011). „Microbe domestication and the identification of the wild genetic stock of lager-brewing yeast“. Proceedings of the National Academy of Sciences. 108 (35): 14539–44. doi:10.1073/pnas.1105430108. PMC 3167505. PMID 21873232.
  4. Berkeley MJ. (1842). „On an edible fungus from Tierra del Fuego, and an allied Chilian species“. Transactions of the Linnaean Society of London. 19: 37–43.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.