Eldland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

42°37′40″S 73°37′30″V / 42.627896°S 73.624878°V / -42.627896; -73.624878

Gervihnöttur mynd af Eldlandi og Magellansund

Eldland (spænska: Tierra del Fuego) er eyjaklasi í Suður-Suður-Ameríku. Stóra Eldlandsey (Isla Grande de Tierra del Fuego) er stærst eyjanna og hefur flesta íbúa. Stóra Chiloéey er 47,992 km2. Eldland hefur skipst til helminga milli Chile og Argentínu síðan 1881. Tréð snælenja er algengt þar.