Grænlenja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænlenja

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Nothofagaceae
Ættkvísl: Nothofagus
Tegund:
N. betuloides

Tvínefni
Nothofagus betuloides
(Mirb.) Oerst.
Samheiti
  • Betula antarctica G.Forst.
  • Calusparassus betuloides (Mirb.) Hombr. & Jacquinot ex Decne.
  • Calusparassus forsteri (Hook.) Hombr. & Jacquinot ex Decne.
  • Fagus betuloides Mirb.
  • Fagus dubia Mirb.
  • Fagus forsteri Hook.
  • Nothofagus betuloides (Mirb.) Blume
  • Nothofagus dubia (Mirb.) Oerst.
  • Nothofagus dubia (Mirb.) Blume
  • Nothofagus forsteri (Hook.) Krasser
  • Nothofagus patagonica Gand.

Grænlenja (Nothofagus betuloides) er tré ættað frá suður Patagóníu.

Árið 1769 safnaði Sir Joseph Banks eintaki af tegundinni í Tierra del Fuego í fyrstu ferð James Cooks.[1]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Grænlenja vex frá suður Chile og suður Argentína (40°S) til Tierra del Fuego (56°S). Hún finnst frá sjávarmáli til 500m yfir sjávarmáli.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er sígrænt tré sem verður 25 m á hæð með súlulaga vöxt. Í náttúrulegu umhverfi sínu þarf það að þola kalda vetur og svöl sumur. Eintök frá suðlægum skógum þola niður að - 20°C}.

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Það þrífst í Skotlandi. Trjám sem hefur verið plantað í Færeyjum, sem voru flutt beint frá suðlægustu útbreiðslustöðum þess í Eldlandi, hafa reynst mjög harðgerð.[2]

Viðurinn hefur fallegt mynstur, er bleikleitur, harður og svolítið þungur, og notaður í húsgögn og byggingar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew gardens, or A popular guide to the Royal Botanic Gardens of Kew by Sir W.J. Hooker
  2. Højgaard, A., J. Jóhansen, and S. Ødum (eds) 1989. A century of tree planting in the Faroe Islands. Føroya Frodskaparfelag, Torshavn.
  • Donoso, C. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Edición 4. Marisa Cuneo Ediciones, Valdivia, Chile. 136p.
  • Hoffmann, Adriana. 1998. Flora Silvestre de Chile, Zona Central. Edición 4. Fundación Claudio Gay, Santiago. 254p.
  • Rodríguez, R. & Quezada, M. 2003. Fagaceae. En C. Marticorena y R. Rodríguez [eds.], Flora de Chile Vol. 2(2), pp 64–76. Universidad de Concepción, Concepción.
  • Nothofagus betuloides. Encyclopedia of Chilean Flora. Sótt 27. júní 2009.
  • Magellan's beech. Chilebosque. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júlí 2009. Sótt 27. júní 2009.
  • Nothofagotts betuloides in the Netherlands“. PlantenTuin Esveld. Sótt 27. júní 2009.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.