Fara í innihald

Notandi:Girdi/Kasakstan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Қош келдіңіз Қазақстан порталына!
Velkomin til gáttar Kasakstans


Kasakstan (kasakska: Қазақстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /kəzʌxˈstan/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta af Mið-Asíu. Hluti landsins er í Evrópu eða það landflæmi sem er vestan Úralfljóts. Kasakstan á landamæriRússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan, Túrkmenistan og strandlengjuKaspíahafi. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja. Lestu meira

Fáni Kasakstans Skjaldamerki Kasakstans Kasakstan


Landkortið Kasakstans
Landafræði

Fylki í Kasakstan

Djenkóvkirkjan í Almaty


Borgir í Kasakstan


Landið

  • 48°00′N 68°00′E
  • Flatarmál: 2.717.300 km²

Ár

Eyðimerkur

Vötn

Fjallgarðar

Gígar


Kennileiti og staðir


Úrvalsgrein Kasakstans


Minnismerkið "Elífur eldur" í Amaty.
Almatyfylki (kasakska: Алматы облысы hlusta, rússneska: Алматинская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er Taldukórgan, og ekki Almaty. Borgin Almaty er ekki í fylkinu, Almaty er sjálfstæð borg og fylki saman. Almaty fylki er mjög fjalllent í suðri, með stórum vötn í norðri. Balkasjvatn liggur í Almaty fylkinu í norðri. Almaty Fylki á landmæri að Kírgistan í suðri á Tíansjan fjöllum og Xinjiang Austur Túrkestan fylki í Kína í austri.

Lestu Meira


Flokkar

Úrvalsmynd Gáttar Kasakstans

Kaindy vatn í suðaustur Kasakstan
Kaindy vatn í suðaustur Kasakstan

Kaindy vatn í suðaustur Kasakstan