Aktöbefylki (kasakska: Ақтөбе облысы, rússneska: Актюбинская область) er fylki í Vestur-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Aktöbe. Aktöbe Fylki er 2 . stærstt fylki í öllu Kasakstan (fyrst er Karagandy Fylki). Aktöbe Fylki á landamæri að Rússland í norðri og Úsbeskistan í suðri. Nafnið Aktöbe þýðir á kasöksku Hvítt fell.