Djambýlfylki (kasakska: Жамбыл облысы, rússneska: Жамбылская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Taras. Í norðri fylkisins, liggur frægt vatnið sem heitir Balkasjvatn að fylkimæri. Fylkið er með landmæri að Kirgistan og er mjög nálægt Úsbekistan.
Fylkið er nefnt eftir kasaska skáldinu og söngvaranum Dzhambúl.