Nordiska Centerungdomens Förbund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nordiska Centerungdomens Förbund (NCF) var stofnað árið 1965. Samtökin eru samstarfsvettvangur ungliðahreyfinga norrænna miðjuflokka. Fjórir Íslendingar hafa gengt forsæti í samtökunum, þau G. Valdimar Valdemarsson 1993-1994, Finnur Þór Birgisson 2000-2001, Fanný Guðbjörg Jónsdóttir 2008-2009 og Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir sem situr sem núverandi forseti frá árinu 2019.

Aðildarfélög sambandsins eru:

Tengill[breyta | breyta frumkóða]