Fara í innihald

Narvik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Narvík)
Narvik
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Nordland
Flatarmál
 – Samtals
29. sæti
2,023 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
51. sæti
18,512
9,15/km²
Bæjarstjóri Rune Edvardsen
Þéttbýliskjarnar Narvik
Póstnúmer 1805
Opinber vefsíða


Narvik (íslenska: Narvík, norðursamíska: Áhkkánjárga) er sveitarfélag í norska fylkinu Nordland. Sveitarfélagið Narvik er 2.023 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 18.500 (2017). Sveitarfélagið er staðsett 220 km norðan við norðurheimskautsbauginn, og er einn af nyrstu bæjum Noregs.

Narvik um vetur