Kiruna

Kiruna er borg í Sveitarfélaginu Kiruna í Norður-Svíþjóð. Árið 2010 bjuggu þar 18.148 manns.[1] Kiruna er gamall námabær. Borgin var flutt um 3 kílómetra árið 2017 vegna hruns á jarðlögum vegna námagraftar. Rífa þurfti 300 hús. [2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Tätorter 2010
- ↑ Byrjað að flytja sænska bæinn Kiruna um þrjá kílómetra: 20.000 manns verða að flytja Geymt 2015-09-19 í Wayback Machine Pressan. Skoðað 9. janúar 2016.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kiruna.
