Fara í innihald

Mjólkurafurð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kúabú

Mjólkurafurð er matur gerður úr mjólk. Yfirleitt er mjólkin úr kúm, en stundum úr öðrum spendýrum svo sem geitum, sauðfé, vatnabufflum, jakuxum eða hestum. Mjólkurafurðir eru notaðir almennt í eldamennskunni í Evrópu, Austurlanda nær og Indlandi, en eru næsta óþekktar í Austur-Asíu.

Tegundir mjólkurafurða[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]