Fara í innihald

Michelle Bachelet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michelle Bachelet
Forseti Síle
Í embætti
11. mars 2006 – 11. mars 2010
ForveriRicardo Lagos
EftirmaðurSebastián Piñera
Í embætti
11. mars 2014 – 11. mars 2018
ForveriSebastián Piñera
EftirmaðurSebastián Piñera
Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna
Í embætti
1. september 2018 – 31. ágúst 2022
ForveriZeid Raad Al Hussein
EftirmaðurVolker Türk
Persónulegar upplýsingar
Fædd29. september 1951 (1951-09-29) (73 ára)
Santíagó, Síle
ÞjóðerniSílesk
StjórnmálaflokkurSósíalistaflokkurinn
MakiJorge Dávalos Cartes (g. 1978; d. 2005)
Börn4
HáskóliHáskólinn í Chile
Undirskrift

Verónica Michelle Bachelet Jeria /βeˈɾonika miˈʃɛl baʃˈle ˈçeɾja/ (fædd 29. september 1951) er síleskur stjórnmálamaður og forseti Síle (frá 2006 til 2010 og frá 2014 til 2018). Hún er jafnframt fyrsta konan til að gegna því embætti. Bachelet var mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna frá árinu 2018 til ársins 2022.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Bachelet nýr mannréttindastjóri“. Upplýsingastofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Vestur-Evrópu. 9. ágúst 2018. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júlí 2019. Sótt 17. júlí 2019.


Fyrirrennari:
Ricardo Lagos
Forseti Síle
(11. mars 200611. mars 2010)
Eftirmaður:
Sebastián Piñera
Fyrirrennari:
Sebastián Piñera
Forseti Síle
(11. mars 201411. mars 2018)
Eftirmaður:
Sebastián Piñera


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.