Mertensia
Útlit
Blálilja (Mertensia maritima).
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||
Mertensia virginica (L.) Persoon ex Link | ||||||||||||
Tegundir (úrval) | ||||||||||||
Bláliljur (fræðiheiti: Mertensia maritima) eru fjölærar jurtir sem vaxa í Evrópu og Norður-Ameríku.[1] Blómin eru yfirleitt lítil, blá og bjöllulaga. Allt að 150 tegundir hafa verið taldar í tegundinni, en almennt eru þær taldar á milli 45 til 62.[1] Margar tegundirnar eru ill aðgreinanlegar og fjöldi tegunda eru einlendar á litlum svæðum í Klettafjöllunum.
Á Íslandi finnst ein tegund villt: blálilja í fjörum allt í kringum landið. Nokkrar aðrar eru ræktaðar í görðum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Mare Nazaire, Xiao-Quan Wang, and Larry Hufford. 2014. "Geographic origins and patterns of radiation of Mertensia (Boraginaceae)". American Journal of Botany 101(1):104-118. doi:10.3732/ajb.1300320.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Flora of China - Mertensia Geymt 17 janúar 2021 í Wayback Machine
- Mabberley's Plant-book
- Mertensia (Search) Mertensia (Search Exact) Names Tropicos At: Science and Conservation Missouri Botanical Garden
- Mertensia at Plant Names IPNI
Annað
[breyta | breyta frumkóða]- Kambhveljutegundin Mertensia ovum
- Aflagt netluættkvíslarnafn (Mertensia Kunth 1817), nú Celtis
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mertensia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Mertensia.