Fara í innihald

Lotblálilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mertensia virginica)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Mertensia
Tegund:
M. virginica

Tvínefni
Mertensia virginica
(L.) Pers. ex Link, 1829[1]
Samheiti

Steenhammera virginica Kostel.
Pulmonaria virginica L.
Pulmonaria tenella Salisb.
Pulmonaria glabra Stokes
Pneumaria virginica Hill
Mertensia pulmonarioides Roth
Lithospermum virginicum Billb.
Lithospermum pulchrum Lehm.
Cerinthodes virginicum Kuntze
Casselia virginica Dum.

Lotblálilja (fræðiheiti: Mertensia virginica[2][3]) er fjölær jurt sem er ættuð frá austurhluta N-Ameríku. Hún verður 60 sm há. Blöðin lensu- til egglaga með oddi og stundum lítið eitt hærð. Blómin eru bjöllulaga og yfirleitt blá. Hún er nokkuð notuð sem garðplanta erlendis.[4]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. James S. Pringle. 2004. "Nomenclature of the Virginia-bluebell, Mertensia virginica (Boraginaceae)". SIDA, contributions to botany 21(2):771-775.(see External links below)
  2. Pers. ex Link, In: Handb. 1: 580
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. „RHS Plant Selector - Mertensia virginica. Sótt 3. janúar 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.