Blálilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blálilja
Blálilja (Mertensia maritima).
Blálilja (Mertensia maritima).
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Mertensia
Tegund:
M. maritima

Tvínefni
Mertensia maritima
(L.) Gray

Blálilja (fræðiheiti: Mertensia maritima) er fjölær jurt sem vex með jörðu í sand- og malarfjörum í Evrópu og Norður-Ameríku. Stönglarnir eru sléttir og blöðin egglaga með oddi og alveg hárlaus. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga. Á Íslandi finnst blálilja í fjörum allt í kringum landið.

Í blöðunum er dímetýlsúlfíð sem er sama efnið og er uppistaðan í lykinni af ostrum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Mertensia maritima“, Wikipedia (enska), 17. nóvember 2023, sótt 20. nóvember 2023
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.