Fara í innihald

Sveipblálilja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mertensia paniculata (Matanuska-árdal, Alaska)
Mertensia paniculata (Matanuska-árdal, Alaska)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Mertensia
Tegund:
M. paniculata

Tvínefni
Mertensia paniculata
(Ait.) G. Don
Samheiti

Pulmonaria pumila Schrank
Pulmonaria pilosa Cham.
Pulmonaria parviflora Schrank
Pulmonaria paniculata Ait.
Pulmonaria elegans Hort. ex Roem. & Schult.
Platynema paniculata Schrad.
Mertensia pumila (Schrank) Popov
Mertensia pilosa (Cham.) DC.
Mertensia palmeri A. Nels. & J.F. Macbr.
Mertensia corymbosa G. Don
Lithospermum schreberianum Spreng.
Lithospermum paniculatum Lehm.
Lithospermum corymbosum Lehm.
Cerinthodes paniculatum Kuntze
Casselia paniculata Dum.

Sveipblálilja (fræðiheiti: Mertensia paniculata[1]) er fjölær jurt sem er ættuð frá norðvestur- og mið- Norður-Ameríku. Stönglarnir eru sléttir og blöðin lensu- til egglaga með oddi og stundum lítið eitt hærð. Blómin eru lítil, blá og bjöllulaga.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.