Meredith Monroe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Meredith Monroe
FæðingarnafnMeredith Leigh Monroe
Fædd 30. desember 1968 (1968-12-30) (51 árs)
Búseta Houston í Texas í Bandaríkjunum
Ár virk 1997 -
Helstu hlutverk
Andie McPhee í Dawson´s Creek
Haley Hotchner í Criminal Minds

Meredith Monroe (fædd Meredith Leigh Monroe, 30. desember 1968) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Dawson's Creek og Criminal Minds.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Monroe fæddist í Houston, Texas en aldist upp í Hinsdale, Illinois. Monroe kom fram í auglýsingum áður en hún tók upp leiklistina. Monroe stundaði nám við Millikin háskólann.

Monroe giftist Steven Kavovit árið 1999.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Monroe var árið 1997 í Dangerous Minds. Síðan þá hefur hún komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Sunset Beach, Cracker, Joan of Arcadia, House, Cold Case, CSI: Crime Scene Investigation, Bones, Shark og Private Practice. Árið 1998 þá var Monroe boðið eitt af aðalhlutverkunum í unglingadramanu Dawson´s Creek sem Andie McPhee, sem hún lék til ársins 2003. Monroe hafði stórt gestahlutverk í Criminal Minds sem Haley Hotchner en persóna hennar var drepin í 100 þætti seríunnar.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Monroe var árið 1997 í Norille and Trudy. Síðan þá hefur hún komið fram í kvikmyndum á borð við Minority Report, Manhood, Wake og The Lift.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1997 Norville and Trudy Trudy Kockenlocker
1997 Strong Island Boys Veðurstelpan
1998 Fallen Arches Karissa
2002 The Year That Trembled Judy Woods
2002 New Best Friend Hadley Ashton
2002 Minority Report Glæpa almenningskynnir
2002 Full Ride Amy Lear
2003 Manhood Clare
2004 Shadow Man Ms. McKenna
2005 Vampires: The Turning Amanda
2008 bgFATLdy Suzy Beacon
2009 Wake Phaedra
2009 Nowhere to Hide Sara Crane
2011 The Lift Mary Lindsay
2011 Transformers: Dark of the Moon Eiginkona verkfræðings
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1997 Dangerous Minds Tracy Daiken Þáttur: Everybody Wants It
1997 Jenny Brianna Þáttur: A Girl´s Gotta Piece
1997 Hang Time Jill Þáttur: Kristy´s Other Mother
1997 Promised Land Meredith Bix Þáttur: Crushed
1998 Sunset Beach Rachel 4 þættir
óskráð á lista
1998 Night Man ónefnt hlutverk Þáttur: You Are To Beautiful
1998 The Magnificent Seven Claire Mosley Þáttur: Manhunt
1998 Players Sarah Nolan Þáttur: Con-Undrum
1999 Cracker Devon Booker Þáttur: Faustian Fitz
2002 Beyond the Prairie, Part 2: The True Story of Laura Ingalls Wilder Laura Ingalls Wilder Sjónvarpsmynd
2002 The Division Carol Manning/Jeanette Þáttur: Illusions
2003 111 Gramercy Park Leah Karnegian Sjónvarpsmynd
2003 The One Gail Hollander Sjónvarpsmynd
2003 Mister Sterling Olivia Haynes Þáttur: Statewide Swing
1998-2003 Dawson´s Creek Andie McPhee 69 þættir
2004 Joan of Arcadia Michelle Turner Þáttur: Double Dutch
2004 CSI: Miami Claudia Sanders Þáttur: Under the Influence
2004 Kevin Hill Kate Ross Þáttur: Snack Daddy
2005 House Lola Þáttur: Sports Medicine
2005 Fathers and Sons Ung Nora Sjónvarpsmynd
2005 Strong Medicine ónefnt hlutverk Þáttur: Broken Hearts
2005 Cold Case Cindy Mulvaney árið 1965 Þáttur: A Perfect Day
2006 Living with Fran Beth Þáttur: Masquerading with Fran
2006 Not My Life Alison Morgan Sjónvarpsmynd
2006 CSI: Crime Scene Investigation Nunnan Bridget Þáttur: Double Cross
2006 Masters of Horror Celia Fuller Þáttur: Family
2007 Bones Clarissa Bancroft Þáttur: The Man in the Mansion
2007 Crossing Jordan Rebecca Þáttur: Fall from Grace
2007 The Wedding Bells ónefnt hlutverk Þáttur: The Fantasy
2007 Shark Nina Weber Þáttur: In Absentia
2008 Moonlight Cynthia Þáttur: The Mortal Cure
2008 Californication Chloe Metz Þáttur: Vaginatown
2008 Private Practice Leah Þáttur: Know When to Fold
2009 Raising the Bar Prófessor Doris Castillo Þáttur: Bobbi Ba-Bing
2009 Tornado Valley Liz McAdams Sjónvarpsmynd
2009 The Mentalist Verona Westlake Þáttur: Red Bulls
2005-2009 Criminal Minds Haley Hotchner 13 þættir
2010 The Deep End Molly Pierson Þáttur: Pilot
2010 Psych Catherine Bicks/Maddie Bicks Þáttur: Shawn 2.0
2010 NCIS April Ferris Þáttur: Cracked
2011 The Closer Tina Lynch Þáttur: Under Control
2011 Hawaii Five-O Trisha Joyner Þáttur: Ma´eme´e


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]