Fara í innihald

Madera-sýsla (Kaliforníu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Madera-sýsla
Madera County
Fresno Dome
Fresno Dome
Fáni Madera-sýsla
Opinbert innsigli Madera-sýsla
Staðsetning Madera-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Madera-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 37°13′12″N 119°46′12″V / 37.22000°N 119.77000°V / 37.22000; -119.77000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun1893; fyrir 131 ári (1893)
HöfuðstaðurMadera
Stærsta byggðMadera
Flatarmál
 • Samtals5.580 km2
 • Land5.530 km2
 • Vatn50 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals156.255
 • Áætlað 
(2023)
162.858
 • Þéttleiki28/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Vefsíðawww.madera-county.com Breyta á Wikidata

Madera-sýsla (enska: Madera County) er sýsla í miðhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum. Höfuðstaður og stærsta borg sýslunnar er Madera. Hún var stofnuð árið 1893 úr hluta Fresno-sýslu og var íbúafjöldinn 156.255 árið 2020.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - Madera County, California“. United States Census Bureau. Sótt 13. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.