Fara í innihald

Los Angeles-sýsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Los Angeles-sýsla
Los Angeles
Miðbær Los Angeles
Miðbær Los Angeles
Fáni Los Angeles-sýsla
Opinbert innsigli Los Angeles-sýsla
Viðurnefni: 
„L.A. County“, „Metro-LA“, „Greater LA“
Staðsetning Los Angeles-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Los Angeles-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 34°3′N 118°15′V / 34.050°N 118.250°V / 34.050; -118.250
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun18. febrúar 1850; fyrir 174 árum (1850-02-18)
HöfuðstaðurLos Angeles
Stærsta byggðLos Angeles
Flatarmál
 • Samtals12.310 km2
 • Land10.510 km2
 • Vatn1.790 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals10.014.009
 • Áætlað 
(2023)
9.663.345
 • Þéttleiki810/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Svæðisnúmer213/323, 310/424, 442/760, 562, 626, 657/714, 661, 747/818, 840/909
Vefsíðalacounty.gov Breyta á Wikidata

Los Angeles-sýsla (enska: Los Angeles County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún er fjölmennasta sýsla Bandaríkjanna þar sem íbúafjöldinn árið 2020 var 10.014.009.[1] Í sýslunni búa fleiri en í 40 öðrum fylkjum landsins. Höfuðstaður sýslunnar, Los Angeles, er önnur fjölmennasta borg Bandaríkjanna, þar sem árið 2023 bjuggu í kringum 3.820.914 manns.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - Los Angeles County, California“. United States Census Bureau. Sótt 9. nóvember 2024.
  2. „QuickFacts - Los Angeles City, California“. United States Census Bureau. Sótt 9. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.