Fara í innihald

Oakland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Oakland

Oakland er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún var stofnuð árið 1852 í kjölfar gullæðisins í Kaliforníu um miðbik 19. aldar. Borgin er staðsett við austurströnd San Francisco-flóa og heyrir undir Alameda-sýslu. Samkvæmt opinberum tölum voru íbúar alls 440.646 1. apríl 2020.[1]

Helstu kennileiti eru Bay Bridge sem tengir Oakland við San Francisco og Port of Oakland sem er ein stærsta innflutningshöfn Bandaríkjanna á Vesturströndinni. Einnig er vert að geta The Coliseum, heimavallar Oakland Athletics.

Íþróttir

[breyta | breyta frumkóða]

Oakland er heimaborg bandarískra stórliða.

Helstu háskólar í Oakland og næsta nágrenni eru:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „QuickFacts - Oakland City, California“. United States Census Bureau. Sótt 8. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.