Fara í innihald

1410

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MCDX)
Ár

1407 1408 140914101411 1412 1413

Áratugir

1391–14001401–14101411–1420

Aldir

14. öldin15. öldin16. öldin

Orrustan við Tannenberg.

Árið 1410 (MCDX í rómverskum tölum)

  • Hópur Íslendinga sem verið höfðu strandaglópar á Grænlandi frá 1406 komust loks þaðan er skip kom frá Noregi. Fólkið komst þó ekki heim til Íslands fyrr en 1413. Með brottför þess frá Grænlandi rofnuðu öll tengsl við byggð norrænna manna þar.
  • Brúðkaup Guðrúnar Styrsdóttur og Gísla Andréssonar í Mörk. Guðrún var þá talin ekkja eftir Snorra Torfason, sem ekkert hafði spurst til frá 1406, en árið 1413 kom hann til landsins og hafði verið tepptur í Grænlandi og síðan Noregi vegna siglingaleysis.

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin