1453
Útlit
(Endurbeint frá MCDLIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1453 (MCDLIII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 2. apríl - Umsátrið um Konstantínópel hófst.
- 29. maí - Endalok Býsans þegar Konstantínópel féll fyrir her Mehmets 2. Tyrkjasoldáns.
- Þýskur gullsmiður, Johann Gutenberg, fann upp prentvél með lausum stöfum.
- 17. júlí - Hundrað ára stríðið: Frakkar, undir stjórn Jean Bureau, gjörsigruðu Englendinga undir stjórn John Talbot sem féll.
- 19. október - Hundrað ára stríðinu lauk þegar Frakkar náðu aftur Bordeaux. Englendingar héldu einungis Calais eftir í Frakklandi.