Litla hafmeyjan (kvikmynd 1989)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Litla hafmeyjan
The Little Mermaid
LeikstjóriRon Clements
John Musker
HandritshöfundurRon Clements
John Musker
Framleiðandi Ron Clements
Howard Ashman
LeikararRené Auberjonois
Jodi Benson
Christopher Daniel Barnes
Pat Carroll
Samuel E. Wright
Paddi Edwards
Buddy Hackett
Jason Marin
Kenneth Mars
KlippingMark Hester
TónlistAlan Menken
Frumsýning17. nóvember 1989
Lengd83 minútnir
LandFáni Bandaríkjanna tengill Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé40 milljónir USD
Heildartekjur211.3 milljónir USD

Litla hafmeyjan (enska: The Little Mermaid) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1989.[1] Myndin byggir á samnefndri sögu eftir danska rithöfundinn Hans Christian Andersen.

Sagan fjallar um unga hafmeyju sem gengur að nafninu Ariel. Hún er dóttir Neptúnusar, sem er vel þekktur fyrir að vera konungur sjávarins. Einn dag fékk Ariel klikkaða hugmynd og sagði þá faðir sínum að henni langaði að skoða mennska heiminn. Hann vildi ekki hjálpa henni, svo hún fór í burtu, í leit að hjálp hjá einhverjum. Þá hittir hún Úrsúlu, sem gefur henni eitthvað lyf sem myndi breyta Ariel í mennska stelpu. Ariel tekur lyfið, en í leiðinni, fær Nornin rödd hennar. Litla Hafmeyjan fer á þurrt land, því að hún gat ekki andað undir vatni eins of áður. Um leið er hún fundin en ekki vissi hún að maðurinn sem að fann hana og hjálpaði henni var enginn annar en prinsinn. Þau enda á því að verða mjög ástfanginn af hvort öðru og giftast.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enska raddir (1989)
Íslenskar raddir (1998)
Ariel Ariel Jodi Benson Valgerður Guðnadóttir
Prince Eric Eiríkur prins Christopher Daniel Barnes Baldur Trausti Hreinsson
Ursula Úrsúla Pat Carroll Margrét Vilhjálmsdóttir
Sebastian Sæfinnur Samuel E. Wright Egill Ólafsson
Flounder Flumbri Jason Marin Grimur Helgi Gíslason
King Triton Tríton konungur Kenneth Mars Jóhann Sigurðarson
Scuttle Skutull Buddy Hackett Örn Árnason
Flotsam and Jetsam Fantur & Fauti Paddi Edwards Bragi þór Hinriksson
Grimsby Grímur Ben Wright Baldvin Halldórsson
Carlotta Karotta Edie McClurg Guður Rúnarsfóttir
Seahorse Sæþór Will Ryan Sigurður Sigurjónsson
Chef Louis Louis René Auberjonois Bergþór Pálsson

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Upprunalegt tittil Íslenskur tittil
'Fathoms Below" Framandi mið"
"Triton's Daughters" "Dætur Trítons"
"Part of Your World" "Allt annað líf"'
Under the Sea" "Í grænum sjó"
"Poor Unfortunate Souls" "Ó, þær, sállr sem þjást"
"Part of Your World" (Reprise) Allt annad líf"' (Endurteikning)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-little-mermaid--icelandic-cast.html