Fara í innihald

Listi yfir íslenskar sjónvarpsstöðvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir sjónvarpsstöðvar senda út efni á íslensku eða með íslenskum texta á Íslandi:

Stofnár Sjónvarps­stöð Fyrri heiti Eigandi Dagskrá Mesta upp­lausn
1966 RÚV RÚV ohf. Opin HD
1986 Stöð 2 Sýn hf. Lokuð HD
1995 Stöð 2 Sport Sýn Sýn hf. Lokuð HD
1998 Skjár 1 Íslenska Sjónvarps­félagið Opin SD &F HD
1999 Sjónvarp Símans SkjárEinn Síminn hf. Opin HD
2005 Síminn Sport Skjár Sport, Enski boltinn Síminn hf. Lokuð HD og UHD
2007 Stöð 2 Sport 2 Sýn 2 Sýn hf. Lokuð HD
2010 Stöð 2 Golf Golfstöðin Sýn hf. Lokuð HD
2017 SportTV Sportmiðlar ehf. Opin SD
2017 SportTV 2* Sportmiðlar ehf. Opin SD
2019 Síminn Sport 2* Síminn hf. Lokuð HD
2019 Síminn Sport 3* Síminn hf. Lokuð HD
2019 Síminn Sport 4* Síminn hf. Lokuð HD
2020 Stöð 2 Fjölskylda Stöð 3, Krakkastöðin, Stöð 2 Krakkar Sýn hf. Lokuð HD
2020 Stöð 2 eSport Sýn hf. Lokuð HD
Stöð 2 Sport 5* Sýn hf. Lokuð HD
RÚV 2* RÚV Íþróttir RÚV ohf. Opin HD
Stöð 2 Sport 4* Sýn hf. Lokuð HD
Alþingi Alþingi Opin SD
Stöð 2 Sport 3* Sýn hf. Lokuð HD

*Hliðarrásir, sjónvarpsstöðvar sem eru ekki með samfellda dagskrá.

Stofnár Sjónvarpsstöð Fyrri heiti Eigandi Dagskrá
2015 Hringbraut Fjölmiðlatorgið
2012 Víkurfréttir Páll Ketilsson

Fyrri sjónvarpsstöðvar

[breyta | breyta frumkóða]