Listi yfir íslenskar sjónvarpsstöðvar
Útlit
Eftirfarandi er listi yfir sjónvarpsstöðvar senda út efni á íslensku eða með íslenskum texta á Íslandi:
Stofnár | Sjónvarpsstöð | Fyrri heiti | Eigandi | Dagskrá | Mesta upplausn |
---|---|---|---|---|---|
1966 | RÚV | RÚV ohf. | Opin | HD | |
1986 | Stöð 2 | Sýn hf. | Lokuð | HD | |
1995 | Stöð 2 Sport | Sýn | Sýn hf. | Lokuð | HD |
1998 | Skjár 1 | Íslenska Sjónvarpsfélagið | Opin | SD &F HD | |
1999 | Sjónvarp Símans | SkjárEinn | Síminn hf. | Opin | HD |
2005 | Síminn Sport | Skjár Sport, Enski boltinn | Síminn hf. | Lokuð | HD og UHD |
2007 | Stöð 2 Sport 2 | Sýn 2 | Sýn hf. | Lokuð | HD |
2010 | Stöð 2 Golf | Golfstöðin | Sýn hf. | Lokuð | HD |
2017 | SportTV | Sportmiðlar ehf. | Opin | SD | |
2017 | SportTV 2* | Sportmiðlar ehf. | Opin | SD | |
2019 | Síminn Sport 2* | Síminn hf. | Lokuð | HD | |
2019 | Síminn Sport 3* | Síminn hf. | Lokuð | HD | |
2019 | Síminn Sport 4* | Síminn hf. | Lokuð | HD | |
2020 | Stöð 2 Fjölskylda | Stöð 3, Krakkastöðin, Stöð 2 Krakkar | Sýn hf. | Lokuð | HD |
2020 | Stöð 2 eSport | Sýn hf. | Lokuð | HD | |
Stöð 2 Sport 5* | Sýn hf. | Lokuð | HD | ||
RÚV 2* | RÚV Íþróttir | RÚV ohf. | Opin | HD | |
Stöð 2 Sport 4* | Sýn hf. | Lokuð | HD | ||
Alþingi | Alþingi | Opin | SD | ||
Stöð 2 Sport 3* | Sýn hf. | Lokuð | HD |
*Hliðarrásir, sjónvarpsstöðvar sem eru ekki með samfellda dagskrá.
Vefrásir
[breyta | breyta frumkóða]Stofnár | Sjónvarpsstöð | Fyrri heiti | Eigandi | Dagskrá |
---|---|---|---|---|
2015 | Hringbraut | Fjölmiðlatorgið | ||
2012 | Víkurfréttir | Páll Ketilsson |
Fyrri sjónvarpsstöðvar
[breyta | breyta frumkóða]- Kanasjónvarpið (frá 1955 til 1974 og um kapal til 2006)
- Omega (frá 1992 til 2018)
- Stöð 3 (frá 1995 til 1997)
- Bravó (frá 1999 til 2016)
- SkjárTveir (frá 2003 til 2004)
- NFS (send út sem sjálfstæð sjónvarpsstöð frá 2005 til 2006)
- Fasteignasjónvarpið (2005 til 2008)
- Stöð 2 Extra (frá 2005 til 2013)
- Gullstöðin (frá 2006 til 2016)
- ÍNN (frá 2007 til 2017)
- SkjárGolf (frá 2010 til 2014)
- Stöð 1 (frá 2010 til 2011)
- Stöð 3 (2013 til 2020)
- Stöð 2 Krakkar (2013 til 2020)
- Mikligarður (frá 2014 og hætti sama ár)
- iSTV (frá 2014 og hætti sama ár)
- N4 (2000-2023)
- Stöð 2 Bíó (1998-2023)