Listi yfir íslenskar sjónvarpsstöðvar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eftirfarandi er listi yfir sjónvarpsstöðvar senda út efni á íslensku eða með íslenskum texta á Íslandi:

Stofnár Sjónvarpsstöð Fyrri heiti Eigandi Dagskrá Mesta upplausn
1966 RÚV RÚV ohf. Opin HD
1986 Stöð 2 Sýn hf. Lokuð HD
1995 Stöð 2 Sport Sýn Sýn hf. Lokuð HD
1998 Stöð 2 Bíó Bíóstöðin, Stöð 2 Bíó, Bíórásin Sýn hf. Lokuð HD
1999 Sjónvarp Símans SkjárEinn Síminn hf. Opin HD
2000 N4 Aksjón N4 ehf. Opin HD
2005 Síminn Sport Skjár Sport, Enski boltinn Síminn hf. Lokuð HD og UHD
2007 Stöð 2 Sport 2 Sýn 2 Sýn hf. Lokuð HD
2015 Hringbraut Hringbraut-miðlun ehf. Opin HD
2010 Stöð 2 Golf Golfstöðin Sýn hf. Lokuð HD
2017 SportTV Sportmiðlar ehf. Opin SD
2017 SportTV 2* Sportmiðlar ehf. Opin SD
2019 Síminn Sport 2* Síminn hf. Lokuð HD
2019 Síminn Sport 3* Síminn hf. Lokuð HD
2019 Síminn Sport 4* Síminn hf. Lokuð HD
2020 Stöð 2 Fjölskylda Stöð 3, Krakkastöðin, Stöð 2 Krakkar Sýn hf. Lokuð HD
2020 Stöð 2 eSport Sýn hf. Lokuð HD
Stöð 2 Sport 5* Sýn hf. Lokuð HD
RÚV 2* RÚV Íþróttir RÚV ohf. Opin HD
Stöð 2 Sport 4* Sýn hf. Lokuð HD
Alþingi Alþingi Opin SD
Stöð 2 Sport 3* Sýn hf. Lokuð HD

*Hliðarrásir, sjónvarpsstöðvar sem eru ekki með samfellda dagskrá.

Fyrri sjónvarpsstöðvar[breyta | breyta frumkóða]