Listi yfir byltingar
Útlit
Þetta er listi yfir byltingar sem hafa átt sér stað í gegnum söguna, flokkaðar eftir ári. Listinn er ekki tæmandi.
17. öld
[breyta | breyta frumkóða]- 1642–1660, Enska byltingin
- 1688, Dýrlega byltingin
18. öld
[breyta | breyta frumkóða]- 1775–1783, Ameríska byltingin
- 1789, Franska byltingin
- 1791–1804, Haítíska byltingin
19. öld
[breyta | breyta frumkóða]- 1830, Júlíbyltingin
- 1830, Belgíska byltingin
20. öld
[breyta | breyta frumkóða]- 1908, Ungtyrkjabyltingin
- 1910–1920, Mexíkóska byltingin
- 1917, Rússneska byltingin
- 1917, Febrúarbyltingin
- 1917, Októberbyltingin
- 1917–1921, Úkraínska byltingin
- 1959, Byltingin á Kúbu
- 1974, Nellikubyltingin
- 1979, Íranska byltingin
21. öld
[breyta | breyta frumkóða]- 2010–2012, Arabíska vorið
- 2010–2011, Byltingin í Túnis
- 2011, Egypska byltingin
- 2014, Byltingin í Úkraínu