Hönnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hönnuður geta verið af mörgum gerðum og þeir sjá um margvísleg störf. Þeir geta til dæmis unnið við að hanna föt, húsgögn, skrautmuni, vegakerfi, hús og margt fleira. Arkitektar eru náskyldir hönnuðum.