Lisa Simpson
Útlit
(Endurbeint frá Lisa Marie Simpson)
Lisa Marie Simpson er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpson-fjölskylduna. Yeardley Smith ljáir Lisu rödd sína. Lisa er án efa gáfaðasti fjölskyldu meðlimurinn og spilar á saxafón en Lisa nafnið kemur frá systur Matt Groening, skapara þáttanna. Hún er 8 ára og er í 2. bekk.