Linditré

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Linditré
Linditrésgrein við lauf og blóm
Linditrésgrein við lauf og blóm
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malvales
Ætt: Malvaceae
Ættkvísl: Tilia
Tegund: T. cordata
Tvínefni
Tilia cordata
Mill.
Tilia cordata
Linditré í Bæjaralandi.
Sverleiki linditrés mældur í Belgíu.

Linditré (eða lindi [1]) (fræðiheiti: Tilia cordata) er tré af stokkrósaætt. Linditré eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap. Á Bárugötu 16 í Reykjavík er gamalt linditré. [2] [3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
  2. Trjágróður í Reykjavík; grein úr Morgunblaðinu 1959
  3. Hversdagsganga um borgina; grein í Morgunblaðinu 1965
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.