Fara í innihald

Bogalind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tilia mongolica

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
Tilia mongolica


Bogalind (fræðiheiti: Tilia mongolica)[1] er trjátegund af stokkrósaætt, ættkvísl linditrjáa,[2] sem var lýst af Carl Maximowicz.Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3] Bogalind var uppgötvuð af Pere David 1864, og kynnt á vesturlöndum af Bretschneider, sem sendi fræ til París 1880, og síðar til Arnold Arboretum (1882). [4][5] Hún vex í Austur Rússlandi, Mongólíu og Kína (Hebei, Henan, W Liaoning, Nei Mongol, Shanxi.)[6]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Maxim., 1880 In: Bull. Acad. Imp. Sci. Saint-Petersbourg 26(3): 433-434
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 22. febrúar 2018.
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  4. Elwes, H. J. & Henry, A. (1913). The Trees of Great Britain & Ireland. Vol. 7, 1679–1680. Private publication, Edinburgh. Digitally reprinted by Cambridge University Press, 2014. ISBN 978-1-108-06938-0
  5. More, D. and White. J. (2003). Trees of Britain and Northern Europe,  p.691. Cassell's, London. ISBN 0-304-36192-5
  6. Flora of China (á ensku)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.