Bogalind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tilia mongolica
Mongolian Lime leaf.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
Tilia mongolica


Bogalind (fræðiheiti: Tilia mongolica)[1] er trjátegund af stokkrósaætt, ættkvísl linditrjáa,[2] sem var lýst af Carl Maximowicz.Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3] Bogalind var uppgötvuð af Pere David 1864, og kynnt á vesturlöndum af Bretschneider, sem sendi fræ til París 1880, og síðar til Arnold Arboretum (1882). [4][5] Hún vex í Austur Rússlandi, Mongólíu og Kína (Hebei, Henan, W Liaoning, Nei Mongol, Shanxi.)[6]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Maxim., 1880 In: Bull. Acad. Imp. Sci. Saint-Petersbourg 26(3): 433-434
  2. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  4. Elwes, H. J. & Henry, A. (1913). The Trees of Great Britain & Ireland. Vol. 7, 1679–1680. Private publication, Edinburgh. Digitally reprinted by Cambridge University Press, 2014. ISBN 978-1-108-06938-0
  5. More, D. and White. J. (2003). Trees of Britain and Northern Europe,  p.691. Cassell's, London. ISBN 0-304-36192-5
  6. Flora of China (á ensku)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.