Tilia chinensis
Útlit
| Tilia chinensis | ||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
| Tvínefni | ||||||||||||||||
| Tilia chinensis Maxim. | ||||||||||||||||
| Samheiti | ||||||||||||||||
Tilia chinensis (á kínversku = 椴树 ) er trjátegund sem var lýst af Carl Maximowicz.[1] [2] Hún er einlend í Kína. Hún er meðal annars ræktuð vegna hunangs. Sérstaklega þekkt er lindihunang frá Changbai-fjalli.[3][4]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Tilia chinensis vex í 1800-3100(-3900) metra hæð yfir sjávarmáli í Kína (Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, Sichuan, Xizang og Yunnan).[5]
Undirtegundir
[breyta | breyta frumkóða]Hún skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[6]
- T. c. intonsa
- T. c. investita
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Maxim., 1890 In: Trudy Imp. S.-Peterburgsk. Bot. Sada 11(1): 83-84
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20 febrúar 2018.
- ↑ Tilia chinensis (Baidu Encyclopedia) (á kínversku)
- ↑ Tilia chinensis (Hudong Encyclopedia) Geymt 10 apríl 2025 í Wayback Machine (á kínversku)
- ↑ Flora of China Geymt 23 júní 2016 í Wayback Machine (á ensku)
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tilia chinensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tilia chinensis.