Fagurlind
Útlit
(Endurbeint frá Tilia platyphyllos)
Fagurlind | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tilia platyphyllos
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tilia platyphyllos Scop. | ||||||||||||||
Útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Tilia grandifolia Ehrh. |
Fagurlind (fræðiheiti: Tilia platyphyllos[1]) er lauffellandi tré eða runni af stokkrósaætt. Tréð verður um 30 m hátt og 20 m breitt í heimkynnum sínum (mið og suður Evrópu).[2] Fagurlind myndar auðveldlega náttúrulega blendinga með hjartalind; garðalind (Tilia × europaea), sem er algengasta gerð linditrjáa í bæjum og borgum Evrópu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53536952. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Tilia platyphyllos Scop. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
- Tilia platyphyllos (Lystigarður Akureyrar) Geymt 30 september 2020 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fagurlind.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tilia platyphyllos.