Japanslind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Japanslind
Tilia japonica.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
Tilia japonica

Samheiti

Tilia ulmifolia var. japonica Sarg. ex Mayr
Tilia eurosinica Croizat
Tilia cordata var. japonica Miq.

Tilia japonica[1] er trjátegund af stokkrósaætt, ættkvísl linditrjáa, sem var lýst af Friedrich Anton Wilhelm Miquel, og fékk sitt núverandi nafn af Lajos von Simonkai.[2] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[3]

Hún vex í Japan og Kína (Anhui, Jiangsu, Shandong, Zhejiang).[4]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Simonk., 1888 In: Mat. Termeszettud. Kozlem. 22: 326
  2. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
  3. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  4. Flora of China (á ensku)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.