Rússalind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tilia sibirica)
Rússalind í Winterburg
Rússalind í Winterburg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Linditré (Tilia)
Tegund:
T. cordata

Þrínefni
Tilia cordata subsp. sibirica
(Friedrich Ernst Ludwig FischerFisch. ex Bayer) Pigott
Samheiti

Rússalind (fræðiheiti: Tilia cordata subsp. sibirica[1]) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Síberíu (Altay, Krasnoyarsk, vestur Síbería). Hún er ýmist talin undirtegund hjartalindar eða drekalindar [2] eða sem sjálfstæð tegund.

Smávægileg reynsla er af tegundinni hérlendis.[3]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tilia cordata subsp. sibirica (Fisch. ex Bayer) Pigott | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. Rússalind Geymt 28 nóvember 2022 í Wayback Machine - Lystigarður Akureyrar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.