Hjartalind
Jump to navigation
Jump to search
Hjartalind | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hjartalind í Bæjaralandi.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tilia cordata Mill. |
Hjartalind (fræðiheiti: Tilia cordata) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Evrópu til Kákasus og V-Asíu. Tréð verður 20-40 metra hátt. Það blómstrar og eru býflugur tíðir gestir blómanna. Hjartalind eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap. Það er þjóðartré Tékklands og Slóvakíu.
Hjartalind þrífst á Íslandi en vex hægt.