Lögmál Amperes
Útlit
(Endurbeint frá Lögmál Ampères)
Lögmál Ampères (oftast skrifað: lögmál Amperes) er lögmál í rafmagnsfræði, kennt við André-Marie Ampère, sem segir að ferilheildi snertilþáttar segulsviðs, eftir lokuðum ferli er jafnt þeim rafstraumi, sem fer um flötinn, sem ferillinn markar.
Stærðfræðileg skilgreining
[breyta | breyta frumkóða]þar sem H er segulsviðsstyrkur, I er rafstraumurinn og C lokaður ferill.
Rafstraum má reikna með eftirfarandi heildi:
þar sem J er rafstraumsþéttleiki, þ.a.
þar B er notað til að tákna segulsvið, en B = μ0H, þar sem μ0 er segulsvörunarstuðull.
Lögmál Kelvin-Stokes gefur loks eftirfarandi samband:
Lögmál Biot-Savarts lýsir segulsviði, sem myndast vegna rafstraums.
Jöfnur Maxwells setja fram lögmál Ampers með viðbót Maxwells.